vid mutta erum staddar a voda fancy hoteli i nakuru, 4. staersti baer i kenyja. Erum i 3 daga ferd a leigdri toyotu druslu med william einkadriver sem ad gulla vinkona mommu reddadi okkur. |Thessi fyrsta vika hefur verid mikid aevintyri. Bunar ad fara i heimsokn i abc barnathorpid, national museum i nairobi, ut ad borda med multi milla fra indlandi, 4 daga safari thar sem mikid var hossast a hraedilegum vegum en thad fell algjorlega i skuggann a thvi sem fyrir augu bar. |Saum fila, giraffa, hyenur, ljon ad gera do do og ljonsunga ad leika ser, impala, gasellur, vortusvin, struta, hraegamma, zebrahesta, krokodila, flodhesta o.fl. o.fl. o.fl. Gistum i tjaldi med med masai menn med sverd og rotara til at passa okkur. Forum lika i heimsokn i masai thorp sem var mikid upplifelsi. Detailad blogg thegar heim er komid, hef fra ansi morgu ad segja – svona fyrir tha sem hafa ahuga a hlusta 🙂 |Daginn eftir safariid logdum vid svo af stad i ferdina sem vid erum i nuna. |Bunar ad kynnast keniskri ostundvisi og buid ad reyna ansi mikid ad trikka okkur turistana i ad borga allt of mikid her og thar en vid erum ad verda sjoadar i pruttinu og ad ignora tha verstu. |Keyrdum i gaer i gegnum alls kyns smathorp og fallega natturu nordur fyrir mount kenya til baejarins isiolo thar sem vid saum tonleika hja einhverjum ameriskum trubodum ut a gotu, roltum svo um baeinn en fludum hratt inn a hotel vegna areitis fra afarsorglegum sirka 13 ara guttum sem varla stodu i lappirnar vegna limsniffs. Virkilega sorglegt. |I dag forum vid svo til Nanyuki og |Sweet |Waters thar sem er ad finna alls kyns dyr og m.a. chimpansa sem eru i utrymingarhaettu, otrulega gaman ad fylgjast med theim og svo klappadi eg nashyrningi out in the wild. |Hef aldrei talid mig vera mikla dyramannsekju en thetta er bara allt allt annar handleggur svona in the wild heldur en i einhverjum dyragardi. |Loks la leidin hingad til |Nakuru thar sem ad vid aetlum ad skoda lake nakuru og vonandi sja flamingoa og meira litskrudugt mannlif – mannlifid finnst mer thad skemmtilegasta og tha serstaklega bornin, oll voda spennt ad sja muzungo (hvitingja). Adur en vid komum hingad sottum vid konuna hans williams og hun kom med okkur hingad. |Hann vinnur i nairobi en hun byr lengst ut i buska og sonur theirra hja mommu williams a enn odrum stad vegna thess ad foreldra hennar vilja fa meira borgad fyrir hana en william greyid getur greitt. |Thau s.s. toku hana bara heim aftur. Afarundarlegt
Vid erum svo ansi forvitnar um thad hvort ad hann se ad stela henni nuna eda hvad… hun er amk ansi langt ad heiman akkurat nuna og hann segir ekkert svo ad vid hofum enn ekki kunnad vid ad spyrja. |Eflaust vilja thau bara eiga eina nott saman og svo fer hun heim i matatu – litlir sendiferdabilar sem virka sem straetoar/rutur her, keyra um trooooooodfullir og keyra eins og brjalaedingar. Spurning hvort vid thorum ad testa tha einn daginn 🙂
Well, gaeti skrifad eeeeeendalaust en kominn timi a sturtu og mat – erum ansi rykugar og finar.
Bid ad heilsa,
Hakuna matata