Hver vill með til Buenos Aires?

…þetta verð ég að prófa!

Partýlög / Festmusik

Próflestur í fullum gangi en hugurinn reikar… eruði til í að hjálpa mér smá?! Nefna sirka 10 partýlög sem að ykkar mati eru algjört must, bæði gömul og ný… bý vel í þessum gömlu en þarf að fríska upp á safnið af nýjum lögum! Svo sjáum við til hvort að ég fíli ykkar smekk 🙂

Jo jo, jeg læser til eksamen… men tankerne vandrer lidt! Kan jeg ikke få jer til at nævne ca. 10 sange som er et virkeligt must til en god fest?! Både gamle og nye sange…

Danke

RM 2008

Langar að benda ykkur á myndirnar sem ljósmyndarinn okkar, Andri Thorstensen, tók í maraþoninu í ár. Við báðum hann um að einbeita sér að happy myndum og það tókst sko heldur betur vel, virkilega skemmtilegar myndir. Finnst nú að hann hefðu mátt taka myndir af okkur starfsfólkinu líka, snúum alltaf bakinu í hann, ekki gott 😉

Tjékk it!

Svona er Ísland í dag

Jambo

vid mutta erum staddar a voda fancy hoteli i nakuru, 4. staersti baer i kenyja. Erum i 3 daga ferd a leigdri toyotu druslu med william einkadriver sem ad gulla vinkona mommu reddadi okkur. |Thessi fyrsta vika hefur verid mikid aevintyri. Bunar ad fara i heimsokn i abc barnathorpid, national museum i nairobi, ut ad borda med multi milla fra indlandi, 4 daga safari thar sem mikid var hossast a hraedilegum vegum en thad fell algjorlega i skuggann a thvi sem fyrir augu bar. |Saum fila, giraffa, hyenur, ljon ad gera do do og ljonsunga ad leika ser, impala, gasellur, vortusvin, struta, hraegamma, zebrahesta, krokodila, flodhesta o.fl. o.fl. o.fl. Gistum i tjaldi med med masai menn med sverd og rotara til at passa okkur. Forum lika i heimsokn i masai thorp sem var mikid upplifelsi. Detailad blogg thegar heim er komid, hef fra  ansi morgu ad segja – svona fyrir tha sem hafa ahuga a hlusta 🙂 |Daginn eftir safariid logdum vid svo af stad i ferdina sem vid erum i nuna. |Bunar ad kynnast keniskri ostundvisi og buid ad reyna ansi mikid ad trikka okkur turistana i ad borga allt of mikid her og thar en vid erum ad verda sjoadar i pruttinu og ad ignora tha verstu. |Keyrdum i gaer i gegnum alls kyns smathorp og fallega natturu nordur fyrir mount kenya til baejarins isiolo thar sem vid saum tonleika hja einhverjum ameriskum trubodum ut a gotu, roltum svo um baeinn en fludum hratt inn a hotel vegna areitis fra afarsorglegum sirka 13 ara guttum sem varla stodu i lappirnar vegna limsniffs. Virkilega sorglegt. |I dag forum vid svo til Nanyuki og |Sweet |Waters thar sem er ad finna alls kyns dyr og m.a. chimpansa sem eru i utrymingarhaettu, otrulega gaman ad fylgjast med theim og svo klappadi eg nashyrningi out in the wild. |Hef aldrei talid mig vera mikla dyramannsekju en thetta er bara allt allt annar handleggur svona in the wild heldur en i einhverjum dyragardi. |Loks la leidin hingad til |Nakuru thar sem ad vid aetlum ad skoda lake nakuru og vonandi sja flamingoa og meira litskrudugt mannlif – mannlifid finnst mer thad skemmtilegasta og tha serstaklega bornin, oll voda spennt ad sja muzungo (hvitingja). Adur en vid komum hingad sottum vid konuna hans williams og hun kom med okkur hingad. |Hann vinnur i nairobi en hun byr lengst ut i buska og sonur theirra hja mommu williams a enn odrum stad vegna thess ad foreldra hennar vilja fa meira borgad fyrir hana en william greyid getur greitt. |Thau s.s. toku hana bara heim aftur. Afarundarlegt :/ Vid erum svo ansi forvitnar um thad hvort ad hann se ad stela henni nuna eda hvad… hun er amk ansi langt ad heiman akkurat nuna og hann segir ekkert svo ad vid hofum enn ekki kunnad vid ad spyrja. |Eflaust vilja thau bara eiga eina nott saman og svo fer hun heim i matatu – litlir sendiferdabilar sem virka sem straetoar/rutur her, keyra um trooooooodfullir og keyra eins og brjalaedingar. Spurning hvort vid thorum ad testa tha einn daginn 🙂

Well, gaeti skrifad eeeeeendalaust en kominn timi a sturtu og mat – erum ansi rykugar og finar.

Bid ad heilsa,

Hakuna matata

Tralallalalla

lalalala… ég er búin í prófum og hef aldrei verið gáfaðari, svei mér þá 🙂 Nú er það matur og djamm í kvöld á varaorkunni, stúss og pökkun á morgun og KENÝJA á laugardaginn, awoohoo!

Hlakka til að sjá ykkur öll heima í júlí… reyni mitt besta að blogga eitthvað frá Kenýja.

Auka hjól?

Býr einhver ykkar svo vel að eiga hjól sem ekki verður í notkun í júlí og ágúst? Má ég fá það lánað? (á Íslandi, svona ef einhver efaðist)

Pretty pretty please…

Áfram Ísland

Það er svo yndislegt að vera Íslendingur og þá sérstaklega þegar það er eitthvað keppnis í gangi… nú eins og Eurovision. Er að hlusta á Bylgjuna og það er ekki talað um annað, gömul lög spiluð og allir í megastuði ooooog að SJÁLFSÖGÐU ætlum við að vinna, við förum í allt með því hugarfari og það fíla ég í tætlur!

Farin í europartý.

Áfram Eurobandið

Hahahaha

Ómar Sigurvin er duglegur að finna hressandi skemmtun í próflestrinum og þetta toppar flest:

If you can sit, you can get fit !

Fyrra myndbandið fékk ykkur eflaust til að brosa en þetta klip úr þættinum hjá Ellen er alveg magnað:

Langt síðan að ég hef skellt svona uppúr 🙂

Orðlaus

Ég hef lesið og heyrt um þónokkuð mörg ultramaraþon, adventure race og þríþrautir og heillast mikið af þessari klikkun. Ég hélt nú að ég væri búin að heyra um svæsnustu keppnirnar en neineinei, þetta las ég á blogginu hjá Gulla „frænda“ ofurhlaupara (skrifað um Neil Kapoor vin Gulla):

„Allt þetta er undirbúningur fyrir hinn tífalda Ironman sem hann ætlar að takast á við Í Mexíkó í haust. Þar mun hann synda 38 km í 25 metra laug, hjóla 1800 km á 2.5 km hring (tekur svona sex daga) og að lokum hlaupa 420 km á 400 metra braut. Hann segir að ef hann klárar hjólið þá muni hann klára þrautina því þá sé hinu erfiðasta lokið. Alls tekur þetta svona 10 – 12 daga og það er verið að í 20 – 22 tíma á sólarhring. Allt sem maður hefur kynnst er bara kjúklingagauf í samanburði við þessi ósköp.“

Ég gapti.